Pistlar

Mismunandi birtingarmyndir

Fróðleikur, ráð og innsýn inn í mismunandi þætti tengda heilbrigðum samskiptum og samböndum sem gætu opnað hug þinn gagnvart þeim samböndum sem þú tilheyrir í dag.

Erla Kristjansdottir Erla Kristjansdottir

,,Frelsið er yndislegt, þú gerir það sem þú villt”

Frelsið er ekki bara fólgið í að klippa á samskiptin, það er líka forsenda heilbrigðra samskipta og styður virðingarrík og gefandi samskipti. Þar sem allir aðilar fá að fara þá leið sem þeir vilja og vaxa. Sumir vaxa saman, aðrir vaxa í sundur.

Read More

Skoða námskeið og vinnustofur í boði