Erla Dröfn Kristjánsdóttir er eigandi

og stofnandi Eigin leið ehf.

Erla er með meistaragráðu frá Háskólanum í Reykjavík í Human Resource Management and Organizational Psycology. Erla er einnig með alþjóðleg réttindi sem Dale Carnegie þjálfari og hefur starfað sem slíkur á Íslandi. Erla er einnig vottaður Relationship Coach frá Bandaríkjunum þar sem aðal áhersla er á sambönd, samskipti og meðvirkni. Erla er einnig með B.Sc gráðu í hjúkrunarfræði.

Frá árinu 2012 hefur hún einnig unnið með meðvirkni, sína eigin meðvirkni og hjálpað öðrum á þeirri vegferð.